Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2025 15:31 Orri Óskarsson spilar á Spáni og Andri Lucas Guðjohnsen er uppalinn í landinu, þar sem næsti heimaleikur Íslands fer fram. Getty/Michael Steele Miðasala er hafin á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þann fyrsta sem Ísland spilar á erlendri grundu. Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Vegna óviðunandi vallarmála á Íslandi þarf karlalandsliðið að spila mikilvægan heimaleik sinn við Kósovó í næsta mánuði erlendis. Leikurinn fer fram í Murcia á Spáni og fer miðasalan fram í gegnum spænska miðasöluvefinn Compralaentrada. Miðarnir kosta þrjátíu evrur stykkið, eða um 4.400 krónur, en ofan á það bætist 1,09 evra í þjónustugjald eða tæplega 160 krónur. Íslendingahólfin á vellinum eru sjö talsins sem stendur, og rúma á bilinu 121-425 áhorfendur. Alls rúma Íslendingahólfin 2.222 áhorfendur. Alls rúmar Enrique Roca leikvangurinn, sem er heimavöllur Real Murcia, 31.179 manns í sæti og því ljóst að hægt er að fjölga hólfum ef eftirspurnin kallar á það. Ísland og Kósovó eigast við í tveggja leikja einvígi um það hvort liðanna verður í B-deild næstu leiktíðar í Þjóðadeildinni, og hvort þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Kósovó getur spilað heimaleiki sína í eigin landi og þar fer fyrri leikurinn fram fimmtudaginn 20. mars, en seinni leikurinn verður svo á Spáni sunnudaginn 23. mars. Þetta verða fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem í síðasta mánuði var ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Norðmaðurinn Åge Hareide hætti.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira