Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Siggeir Ævarsson skrifar 19. janúar 2025 09:02 Bandaríski rithöfundurinn John Green er einlægur aðdáandi Wimbledon Twitter@AFCWimbledon Félagaskipti í ensku D-deildinni rata ekki oft í íslenska fjölmiðla, nema kannski þegar íslenskir leikmenn eiga í hlut, en sagan á bakvið hvernig Marcus Browne varð leikmaður Wimbledon er lyginni líkust og vert að greina frá henni nánar. Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira