Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Siggeir Ævarsson skrifar 19. janúar 2025 09:02 Bandaríski rithöfundurinn John Green er einlægur aðdáandi Wimbledon Twitter@AFCWimbledon Félagaskipti í ensku D-deildinni rata ekki oft í íslenska fjölmiðla, nema kannski þegar íslenskir leikmenn eiga í hlut, en sagan á bakvið hvernig Marcus Browne varð leikmaður Wimbledon er lyginni líkust og vert að greina frá henni nánar. Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Einn stærsti aðdáandi liðsins er bandaríski rithöfundurinn John Green en eins og hann segir sjálfur þá hefur hann verið ástfanginn af liðinu árum saman og hefur síðustu tólf ár verið með auglýsingu aftan á stuttbuxum liðsins. Undanfarna mánuði hefur Green verið að streyma tölvuleikjaspilun sinni þar sem hann spilar FIFA og spilar að sjálfsögðu sem Wimbledon. Um 1.100 manna samfélag hefur myndast í kringum rásina og ákvað Green að tekjurnar sem kæmu inn í gegnum hana myndu renna til Wimbledon. Nú hefur draumur hans ræst. Miðjumaðurinn Marcus Browne, sem er uppalinn í unglingaakademíu West Ham og lék síðast með Oxford United, hefur gengið til liðs við Wimbledon og það er innkoman af streymisrás Green sem borgar bróðurpartinn af launum hans. Browne lék sinn fyrsta leik fyrir Wimbledon í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri liðsins á Tranmere en Wimbledon er í 4. sæti deildarinnar og í hörku baráttu um að komast upp um deild. Þess má til gamans geta að Green heimsótti Ísland árið 2008 og gaf Bæjarins Beztu fimm stjörnur af fimm mögulegum.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira