Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2025 12:16 Lionel Messi og Kylian Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain um tveggja ára skeið. getty/Ian MacNicol Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu. Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu.
Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira