Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2025 12:16 Lionel Messi og Kylian Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain um tveggja ára skeið. getty/Ian MacNicol Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu. Franski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira
Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu.
Franski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjá meira