Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2025 12:16 Lionel Messi og Kylian Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain um tveggja ára skeið. getty/Ian MacNicol Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu. Franski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Neymar og Mbappé eru ekki bestu vinir og í hlaðvarpi með Romário spurði gamla hetjan hvort Frakkinn væri pirrandi. „Nei, hann er það ekki. Við lentum í smá deilum en hann var algjör lykilmaður þegar hann kom. Ég kallaði hann gulldrenginn,“ sagði Neymar. „Ég spilaði alltaf með honum og sagði að hann yrði einn af þeim bestu. Ég hjálpaði honum alltaf, talaði við hann og við snæddum kvöldverð saman.“ PSG tefldi fram sannkölluðu stórstjörnutríói eftir að Messi kom til liðsins frá Barcelona 2021. En eftir það skynjaði Neymar breytingu á Mbappé. „Við áttum nokkur góð ár saman en eftir að Messi kom varð hann smá afbrýðisamur. Það voru einhver átök, breyting á hugarfari.“ Neymar segir að PSG hafi átt í vandræðum í stærstu leikjunum vegna stórra egóa leikmanna liðsins. „Það er gott að hafa egó en þú verður að vita að þú spilar ekki einsamall. Þú þarft annan við hlið þér. Alls staðar voru stór egó. Það virkar ekki. Ef enginn hleypur eða hjálpar er ómögulegt að vinna nokkuð,“ sagði Neymar. Brassinn hefur nær ekkert spilað með Al Hilal síðan hann kom til liðsins haustið 2023 vegna erfiðra meiðsla. Þjálfari Al Hilal, Jorge Jesus, sagði að Neymar væri frjálst að ákveða næstu skref hjá sér en hann var ekki skráður til leiks hjá liðinu fyrir seinni hluta tímabilsins í Sádi-Arabíu.
Franski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira