Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 19:17 Freyr Alexandersson er búinn að skapa sér nafn í þjálfaraheiminum og gæti tekið við næstbesta liði Noregs. Getty/Isosport Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum. Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50
Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49