Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 22:30 Ólafur Jóhannesson vann fjölda titla sem þjálfari Vals frá 2014 til 2019. Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari sem þjálfari FH og Vals, vill sjá erlendan þjálfara eða Rúnar Kristinsson sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36