Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 16:36 Arnar Gunnlaugsson er einn þriggja þjálfara sem mun ræða við KSÍ um stöðu landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/Anton Brink Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Víkingur Reykjavík hefur gefið forráðamönnum KSÍ leyfi til þess að ræða við þjálfara karlaliðs félagsins, Arnar Gunnlaugsson. Þetta staðfestir Heimir Gunnlaugsson, formaður knattspyrnudeildar Víkings R. í samtali við Vísi. „Við Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ áttum samtal þar sem að óskað var eftir því að sambandið fengið heimild til þess að ræða við Arnar. Við hjá knattspyrnudeild Víkings höfum gefið þessum aðilum leyfi til þess að tala saman,“ segir Heimir í stuttu samtali við íþróttadeild Vísis. Arnar er því einn þriggja þjálfara sem hafa fengið boð í starfsviðtal hjá KSÍ um landsliðsþjálfarastarfið en Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ staðfestir í samtali við Vísi að um bæði sé að ræða íslenska og erlenda þjálfara. „Stjórnin vinnur að þessu þétt og örugglega og vonandi getum við fljótlega á nýju ári fært ykkur einhver tíðindi að þessu,“ segir Þorvaldur í samtali við Vísi. Aðspurður hvort búið væri að taka viðtöl við einhvern af þessum þremur þjálfurum sagði Þorvaldur að þau hafi ekki átt sér stað. Greint var frá því í fundargerð stjórnar knattspyrnusambandsins frá 20.desember síðastliðnum Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ hafi á umræddum fundi farið yfir stöðu mála varðandi ráðningarferli þjálfara A-landsliðs karla en hann ásamt varaformönnum sambandsins myndar starfshóp sem hefur leitt þjálfaraleitina með stuðningi knattspyrnusviðs.Hópurinn óskaði eftir heimild stjórnar til að bjóða þremur þjálfurum í viðtal um starfið og stjórn KSÍ samþykkti þá tillögu. Auk Arnars Gunnlaugssonar hafa Freyr Alexandersson og Norðmaðurinn Per Mathias Högmo einna helst verið orðaðir við landsliðsþjálfarastarfið.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira