Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:32 Cristiano Ronaldo er fyrirliði Al Nassr og langlaunahæsti leikmaður félagsins en enginn knattspyrnumaður í heiminum fær jafnhá laun. Getty/Al Nassr Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Cristiano Ronaldo leikur með félaginu en hann fékk sömu gjöf og allir hinir leikmenn liðsins. Það var samt enginn að kvarta því allir leikmenn liðsins fengu glæsilega BMW bifreið í jólagjöf. Ronaldo lét mynda sig við bílinn fyrir samfélagsmiðla félagsins. Þetta er nýjasta módelið af BMW og hver bíll kosar 155 þúsund evrur eða 22,5 milljónir íslenskra króna. Hvað fékkst þú frá fyrirtækinu þínu í jólagjöf? Ronaldo gæti nú keypt sér ansi marga svona bíla fyrir launin sen hann fær hjá Al Nassr. Ronaldo er að fá 213 milljónir Bandaríkjadala á ári eða meira en 29,5 milljarða króna. Ronaldo er að fá 24,4 þúsund dollara í laun á klukkutímann eða um 3,4 milljónir í íslenskum krónum. Það tekur hann því tæpa sjö klukkutíma að vinna fyrir bílnum þótt að BMW-inn sé vissulega rándýr. Cristiano Ronaldo lék 39 leiki með Al Nassr í öllum keppnum á árinu og var með 36 mörk og 5 stoðsendingar í þeim. Það liðu 94 mínútur á milli marka hjá honum. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira