Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 22:33 Cecilía Rán Rúnarsdóttir sést hér í leiknum með Internazionale á móti AC Milan á Stadio Giuseppe Meazza sem er oftast kallaður San Siro. Getty/ Mairo Cinquetti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a> Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a>
Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira