Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 22:33 Cecilía Rán Rúnarsdóttir sést hér í leiknum með Internazionale á móti AC Milan á Stadio Giuseppe Meazza sem er oftast kallaður San Siro. Getty/ Mairo Cinquetti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir tók þátt í sögulegum leik á San Siro um helgina. Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a> Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Cecilía Rán stóð þá í marki Internazionale í leik á móti nágrönnunum í AC Milan í Seríu A. Þetta var í fyrsta sinn sem kvennalið félaganna mætast á þessum sögulega leikvangi en þær hafa hingað til þurft að sætta sig við það að spila á minni leikvöngum í Mílanó. Leiknum um helgina lauk með 1-1 jafntefli þar sem Internazionale komst yfir á 45. mínútu en AC Milan jafnaði metin eftir sex mínútna leik í seinni. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Cecilía Rán átti mjög góðan leik í markinu en hún varði alls sjö skot frá leikmönnum AC Milan. Hún er á láni hjá Internazionale frá þýska liðinu Bayern München. Hún er með þessu að öðlast dýrmæta reynslu og fá nauðsynlegan spilatíma eftir að hafa verið mikið meidd á síðustu árum. Cecilía var öðrum fremur besti maður vallarins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og margar af mögnuðum markvörslum okkar konu á San Siro. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i8dmV1w0psg">watch on YouTube</a>
Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira