Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 22:36 Steinunn Þórðardóttir er formaður Læknafélagsins. Vísir/Arnar Steinunn Þórðardóttir formaður læknafélags Íslands segir að fundur félagsins með samninganefnd ríkisins í dag hafi gengið vel og hún horfir bjartsýn á morgundaginn. Náist samningar á morgun verður ekkert af boðuðu verkfalli lækna sem annars myndi hefjast á miðnætti annað kvöld. „Það er ekkert útilokað að þetta gangi. Þetta er allt að mjakast og við munum vonandi sjá á morgun hvort að báðir aðilar eru nokkurn veginn sáttir með útkomuna,“ segir Steinunn. Flóknir útreikningar Hún segir að aðallega sé verið að semja um betri vinnutíma fyrir lækna og allt sem því fylgi. Þetta séu flóknir útreikningar og töluverð breyting. „Þetta er stór breyting og það er mjög margt sem þarf að horfa til áður en maður getur tekið afstöðu til þess hvort þetta sé hagstætt fyrir báða aðila.“ „Það verða einhver tíðpindi á morgun, vonandi góð,“ segir Steinunn. Verkfall náist ekki samningar Náist ekki samningar á fundinum á morgun hefst læknaverkfall á miðnætti og mun það standa yfir til hádegis. Verkfallið yrði með þessum hætti fjóra virka daga vikunnar og næði til allra lækna hjá ríkinu, fyrir utan skurðlækna sem semja sjálfir að sögn Steinunnar. Komi til verkfalls yrði svokölluð rauð mönnun á þessum tímum frá miðnætti til hádegis, þar sem öllum brýnum erindum yrði sinnt en öll skipulögð þjónusta gæti riðlast. Læknaverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
„Það er ekkert útilokað að þetta gangi. Þetta er allt að mjakast og við munum vonandi sjá á morgun hvort að báðir aðilar eru nokkurn veginn sáttir með útkomuna,“ segir Steinunn. Flóknir útreikningar Hún segir að aðallega sé verið að semja um betri vinnutíma fyrir lækna og allt sem því fylgi. Þetta séu flóknir útreikningar og töluverð breyting. „Þetta er stór breyting og það er mjög margt sem þarf að horfa til áður en maður getur tekið afstöðu til þess hvort þetta sé hagstætt fyrir báða aðila.“ „Það verða einhver tíðpindi á morgun, vonandi góð,“ segir Steinunn. Verkfall náist ekki samningar Náist ekki samningar á fundinum á morgun hefst læknaverkfall á miðnætti og mun það standa yfir til hádegis. Verkfallið yrði með þessum hætti fjóra virka daga vikunnar og næði til allra lækna hjá ríkinu, fyrir utan skurðlækna sem semja sjálfir að sögn Steinunnar. Komi til verkfalls yrði svokölluð rauð mönnun á þessum tímum frá miðnætti til hádegis, þar sem öllum brýnum erindum yrði sinnt en öll skipulögð þjónusta gæti riðlast.
Læknaverkfall 2024 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira