Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 18:31 Ísak Bergmann Jóhannesson fagnar marki sínu út í Svartfjallalandi en hann kom inn á sem varamaður í þeim leik. Nú er hann kominn inn í byrjunarliðið. Getty/Filip Filipovic Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga á móti Wales í Cardiff í kvöld. Með sigri tryggja íslensku strákarnir sér sæti í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það var vitað að Logi Tómasson tekur út leikbann í leik kvöldsins og Aron Einar Gunnarsson er meiddur. Stefán Teitur Þórðarson missir líka sæti sitt í byrjunarliðinu. Guðlaugur Victor Pálsson kemur inn í miðvörðinn í stað Arons Einars alveg eins og snemma í leiknum við Svartfellinga. Alfons Sampsted kemur síðan inn í hægri bakvörðinn en í raun er það Valgeir Lunddal Friðriksson sem leysir af Loga. Valgeir færir sig úr hægri bakverði yfir í þann vinstri. Ísak Bergmann Jóhannesson, sem skoraði seinna markið á móti Svartfellingum, kemur svo inn á miðjuna í stað Stefán Teits. Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru því áfram saman í framlínunni og það er ekki hægt að sjá annað en þarna sé komið framtíðarframherjapar landsliðsins. @footballiceland Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Það var vitað að Logi Tómasson tekur út leikbann í leik kvöldsins og Aron Einar Gunnarsson er meiddur. Stefán Teitur Þórðarson missir líka sæti sitt í byrjunarliðinu. Guðlaugur Victor Pálsson kemur inn í miðvörðinn í stað Arons Einars alveg eins og snemma í leiknum við Svartfellinga. Alfons Sampsted kemur síðan inn í hægri bakvörðinn en í raun er það Valgeir Lunddal Friðriksson sem leysir af Loga. Valgeir færir sig úr hægri bakverði yfir í þann vinstri. Ísak Bergmann Jóhannesson, sem skoraði seinna markið á móti Svartfellingum, kemur svo inn á miðjuna í stað Stefán Teits. Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru því áfram saman í framlínunni og það er ekki hægt að sjá annað en þarna sé komið framtíðarframherjapar landsliðsins. @footballiceland Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira