Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 13:33 Kjartan Henry Finnbogason, Aron Guðmundsson og Guðmundur Benediktsson eru ásamt Ívari Fannari Arnarssyni í Cardiff þar sem að Wales mun taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þeir félagarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins. Vísir/Ívar Það er leikdagur í Cardiff. Í kvöld mun Wales taka á móti Íslandi í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City leikvanginum. Stöð 2 Sport er á svæðinu. Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp með Aroni Guðmundssyni. Upphitun sem má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Fleiri fréttir Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Sjá meira
Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið. Sigur myndi þýða að Ísland stæli 2.sæti riðilsins af Wales og myndi þar með fara í umspil um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Wales nægir hins vegar jafntefli til þess að tryggja annað sætið. Í upphitun Arons, Gumma og Kjartans Henrys er farið yfir víðan völl. Rýnt í íslenska og velska liðið sem og helstu sögulínur í kringum liðin utan vallar ræddar. Er þjálfari Wales að slá ryki í augun á okkur? Erum við að fara horfa á síðasta leik Hareide í starfi landsliðsþjálfara? Og þar fram eftir götunum Það snjóaði í Cardiff í morgun. Er það fyrirboði fyrir leik kvöldsins? Ís fyrir íslenskan sigur. Við erum bjartsýn, hvað með ykkur? Leikur Wales og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan korter í átta.
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03 Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01 Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30 Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54 Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00 Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00 Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47 Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47 Mest lesið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Fleiri fréttir Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Sjá meira
Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands segir frammistöðu sinna manna í fyrri leik liðanna gefa þeim sjálfstraust komandi inn í leik kvöldsins. 19. nóvember 2024 11:03
Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Aron Einar Gunnarsson mun ekki geta tekið þátt í leiknum á sínum gamla heimavelli og þá verður hann ekki á vellinum á meðan á leik stendur. Aron er að glíma við meiðsli og er á leið aftur heim til Katar. 19. nóvember 2024 10:01
Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Vegna vallarmála á Íslandi neyðist íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn til þess að spila heimaleik erlendis, í lok mars á næsta ári. 19. nóvember 2024 10:30
Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar. Craig Bellamy, landsliðsþjálfari Wales er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, framherja Íslands og Real Sociedad. Segir að hann verði heimsþekktur á næstu fimm til sex árum. 19. nóvember 2024 08:54
Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. 19. nóvember 2024 08:00
Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ísland og Wales mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um annað sætið í riðli þeirra í Þjóðadeildinni. 19. nóvember 2024 07:00
Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Jóhann Berg Guðmundsson er aftur tekinn við fyrirliðabandi íslenska karlalandsliðsins eftir að Aron Einar Gunnarsson meiddist snemma í leik Íslands úti í Svartfjallalandi. 18. nóvember 2024 17:47
Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. 18. nóvember 2024 16:47
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti