Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 18:04 Virgil van Dijk er bæði fyrirliði og lykilmaður hjá hollenska landsliðinu og Liverpool. Getty/Rico Brouwer Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024 Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Sjá meira
Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Fulham upp í sjötta sætið Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Verið meiddur í fjögur og hálft ár Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti