Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 18:04 Virgil van Dijk er bæði fyrirliði og lykilmaður hjá hollenska landsliðinu og Liverpool. Getty/Rico Brouwer Virgil van Dijk fékk frí frá seinni landsleik Hollendinga í þessum landsleikjaglugga og fær því dýrmæta hvíld fyrir framhaldið á tímabilinu. Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024 Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Fyrirliði Liverpool kemur þess vegna fyrr til baka til síns félags en fram undan eru margir mikilvægir leikir hjá Liverpool sem er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Hollenska knattspyrnusambandið sagði frá því að á samfélagsmiðlum sínum að Van Dijk hefði yfirgefið hópinn alveg eins og Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. „Það er betra fyrir þá að yfirgefa hópinn núna. Þessi ákvörðun var tekin vegna læknisfræðilegra ástæðna þar sem hagsmunir leikmannanna sjálfra voru í forgangi,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, í yfirlýsingunni. Hollendingar eru öruggir í öðru sæti riðilsins eftir 4-0 stórsigur á Ungverjum í fyrri leik sínum í þessum glugga. Þeir geta heldur ekki náð toppliði Þjóðaverja að stigum. Liverpool og Van Dijk mæta Southampton á sunnudaginn en De Jong og Barcelona spila við Celta Vigo daginn áður. Virgil van Dijk will not be involved in the Netherlands’ second fixture of this international window on Tuesday night.— Liverpool FC (@LFC) November 18, 2024
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira