Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2024 16:47 Åge Hareide hvíslar skilaboðum til Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, sat ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni fyrir svörum á blaðamannafundi í Cardiff í Wales í dag, fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Íslands úti í Svartfjallalandi á laugardaginn, og markalaust jafntefli Wales við Tyrkland, er ljóst að Ísland endar í 3. eða 2. sæti síns riðils í B-deild Þjóðadeildarinnar. Mikill munur er á þeim sætum og því mikið í húfi á morgun, en leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blaðamannafundinn í Wales má sjá á upptöku hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ í Wales Sigur gegn Wales, í lokaumferðinni á morgun, dugar til að taka 2. sætið af Walesverjum og tryggja að Ísland falli ekki niður í C-deild. Liðið myndi í staðinn spila í umspili í mars um sæti í A-deild á næstu leiktíð. Jafntefli eða tap þýðir að Ísland endar í 3. sæti og fer í umspil í mars við lið úr C-deild. Sigurliðið í því umspili myndi spila í B-deild á næstu leiktíð en tapliðið í C-deild. Ísland verður án Loga Tómassonar, hetjunnar úr fyrri leiknum við Wales í haust, vegna leikbanns. Þá meiddist fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í læri snemma leiks í sigrinum gegn Svartfellingum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18 Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45 Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54 „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28 Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á sér aðdáendur víða eins og kom í ljós þegar það lenti á flugvellinum í Cardiff í dag. 17. nóvember 2024 14:18
Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. 16. nóvember 2024 19:42
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 16. nóvember 2024 15:45
Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Tyrkland tók á móti Wales í hinum leik í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Úrslitin í leiknum þýða að Ísland á fyrir höndum úrslitaleik gegn Wales á þriðjudaginn. 16. nóvember 2024 19:54
„Spila oftast best þegar ég er reiður“ Ísak Bergmann Jóhannesson átti góða innkomu í leik Íslands og Svartfjallalands í dag. Hann kom með kraft inn á miðjuna og innsiglaði sigur Íslands með marki undir lokin. 16. nóvember 2024 19:28
Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Ísland vann 2-0 ytra gegn Svartfjallalandi í næstsíðustu umferð Þjóðadeildarinnar. Skipting sem var gerð um miðjan seinni hálfleik breytti leiknum. Mikael Egill Ellertsson og Ísak Bergmann Jóhannesson stigu þá inn á völl, annar þeirra lagði síðan upp og hinn skoraði. 16. nóvember 2024 18:59