Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2024 09:57 Landareignin kringum Windsor kastala er nokkuð stór. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er þó sagt skammt frá heimili Vilhjálms og Katrínar. Getty/Andew Matthews Grímuklæddir menn klifruðu í síðustu viku yfir grindverk við Windsor kastala á meðan Vilhjálmur og Katrín, prinsinn og prinsessan af Wales, og þrjú börn þeirra voru sofandi í húsnæði þeirra á lóð kastalans en þau fluttu þangað árið 2022. Karl konungur og Kamilla, eiginkona hans, voru ekki á lóð kastalans, samkvæmt frétt Sky News. Mennirnir tveir eru sagðir hafa notað bíl á lóð kastalans til að keyra niður öryggishlið og keyrt svo í burtu á stolnum Isuzu pallbíl og stolnu rauðu fjórhjóli, sem Sun segir að þeir hafi tekið úr hlöðu á landareigninni. Enginn mun hafa verið handtekinn enn sem komið er. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er sagt í um fimm mínútna fjarlægð frá heimili Vilhjálms og Katrínar og keyra þau reglulega í gegnum það þegar þau fara af landareigninni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik sem þetta lítur dagsins ljós við Windsor. Árið 2021 klifraði maður sem heitir Jaswant Singh Chail og var vopnaður lásboga yfir grindverk við kastalanna og ætlaði hann sér að bana Elísabetu Bretadrottningu. Hann ráfaði um lóð kastalans í tvo tíma áður en hann var stöðvaður. Þegar öryggisvörður sá hann og spurði hvað hann væri að gera sagðist Chail vera „mættur til að drepa drottninguna“. Chail er rúmlega tvítugur en hann var í fyrra dæmdur til níu ára fangelsisvistar. Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Erlend sakamál Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Karl konungur og Kamilla, eiginkona hans, voru ekki á lóð kastalans, samkvæmt frétt Sky News. Mennirnir tveir eru sagðir hafa notað bíl á lóð kastalans til að keyra niður öryggishlið og keyrt svo í burtu á stolnum Isuzu pallbíl og stolnu rauðu fjórhjóli, sem Sun segir að þeir hafi tekið úr hlöðu á landareigninni. Enginn mun hafa verið handtekinn enn sem komið er. Hliðið sem mennirnir keyrðu niður er sagt í um fimm mínútna fjarlægð frá heimili Vilhjálms og Katrínar og keyra þau reglulega í gegnum það þegar þau fara af landareigninni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem atvik sem þetta lítur dagsins ljós við Windsor. Árið 2021 klifraði maður sem heitir Jaswant Singh Chail og var vopnaður lásboga yfir grindverk við kastalanna og ætlaði hann sér að bana Elísabetu Bretadrottningu. Hann ráfaði um lóð kastalans í tvo tíma áður en hann var stöðvaður. Þegar öryggisvörður sá hann og spurði hvað hann væri að gera sagðist Chail vera „mættur til að drepa drottninguna“. Chail er rúmlega tvítugur en hann var í fyrra dæmdur til níu ára fangelsisvistar.
Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Erlend sakamál Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira