Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. nóvember 2024 20:00 Hildur Björnsdóttir fagnar framtakinu mjög. Ívar Fannar Borgarfulltrúi minnihlutans vill að Reykjavíkurborg útbúi skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem vilja fara sömu leið og Arion banki og bjóða upp á daggæslu á vinnustað. Eðlilegt væri að borgin tryggi mótframlag í verkefnið. Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur. Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Í gær var greint frá því að Arion banki ætli um áramótin að opna daggæslu fyrir börn starfsmanna. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi fangar framtakinu mjög enda hefur hún lengi talað fyrir daggæslu á stórum vinnustöðum en segir þær hugmyndir sínar ekki hafa fengið framgöngu hjá stjórnsýslu borgarinnar. „Það sem ég myndi vilja gera í framhaldinu er að borgin útbúi mjög skýran ramma og skýrar leiðbeiningar fyrir þá vinnustaði sem gætu hugsað sér að opna svona úrræði svo það sé aðgengilegt því ég hef heyrt í nokkuð mörgum fyrirtækjum sem gætu hugsað sér annað eins sem eru bara í vandræðum með að fá starfsfólk til baka eftir fæðingarorlof.“ Ekki leikskóli Framtakið sé dæmi um hvernig einkaframtakið geti verið hluti af lausn í daggæslumálum. „Þetta er auðvitað daggæsla, ekki leikskóli. Þannig þetta er meira í líkingu við dagforeldraúrræði nema þarna er búið til, eins og í tilfelli Arion banka á að vanda mjög til verka við að hanna flott, öruggt og gott umhverfi fyrir börnin sem þarna verða og ég veit þau gera miklar kröfur og ætla sér að gera þetta vel.“ Hugmyndin spretti upp vegna vandræðagangs í leikskólamálum. „Við erum að sjá að á hverju hausti eru átta hundruð til þúsund börn á biðlista og þannig hefur það verið mjög lengi. Því miður hefur leikskólaplássum í Reykjavík fækkað um þúsund yfir síðasta tíu ára tímabil þannig vandamálið því miður hefur ekki verið að leysast á síðustu árum og við þurfum að horfa út fyrir kassann.“ Borgarstjóri segist í færslu á Facebook fagna framtakinu og gerir ráð fyrir að Reykjavíkurborg komi að verkefninu þegar það er fullmótað. „Mér þætti eðlilegt að borgin myndi tryggja sama mótframlag með börnum sem fá daggæslu þarna eins og hjá dagforeldrum þannig það þarf að ganga úr skugga um að svo verði,“ segir Hildur.
Arion banki Reykjavík Leikskólar Börn og uppeldi Fæðingarorlof Fjármálafyrirtæki Borgarstjórn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira