Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2024 09:25 Inga Sæland var í skýjunum með gengi Flokks fólksins og segir allt hafa gengið eins og í sögu undanfarna daga og vikur við söfnun undirskrifta. Frestur stjórnmálaflokkanna til að skila framboðslistum sínum til alþingiskosninganna 30. nóvember rennur út klukkan tólf á hádegi. Skila má listum rafrænt eða í Hörpu. Vísir verður í beinni útsendingu úr Hörpu þar sem kemur í ljós hvaða flokkar ná að skila listum. Í gær bárust þær fréttir frá Landskjörstjórn að búið væri að skila inn 26 listum víðsvegar að af landinu ásamt tilskildum fjölda meðmæla. Tólf flokkar höfðu lýst yfir framboði sem þýðir sjötíu og tveimur listum hefði átt að skila inn til Landskjörstjórnar. Síðdegis í gær bárust hins vegar þær fregnir að Græningjar hafi nú hætt við boðað framboð sitt. Fjöldi meðmæla er mismundandi eftir stærð kjördæmisins en þó er aldrei um færri einstaklinga að ræða en tvöhundruð manns. Í fjölmennasta kjördæminu, Suðvesturkjördæmi, þarf að finna að minnsta kosti 420 meðmælendur með hverju framboði. Framboðum má skila rafrænt en einnig er tekið við framboðum í Stemmu í Hörpu fram til klukkan tólf og einnig hjá Sýslumönnunum á Norðurlandi eystra, vestra og á Suðurlandi. Uppfært klukkan 12:17 Fylgst var með gangi mála í beinni útsendingu og í kosningavaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Í gær bárust þær fréttir frá Landskjörstjórn að búið væri að skila inn 26 listum víðsvegar að af landinu ásamt tilskildum fjölda meðmæla. Tólf flokkar höfðu lýst yfir framboði sem þýðir sjötíu og tveimur listum hefði átt að skila inn til Landskjörstjórnar. Síðdegis í gær bárust hins vegar þær fregnir að Græningjar hafi nú hætt við boðað framboð sitt. Fjöldi meðmæla er mismundandi eftir stærð kjördæmisins en þó er aldrei um færri einstaklinga að ræða en tvöhundruð manns. Í fjölmennasta kjördæminu, Suðvesturkjördæmi, þarf að finna að minnsta kosti 420 meðmælendur með hverju framboði. Framboðum má skila rafrænt en einnig er tekið við framboðum í Stemmu í Hörpu fram til klukkan tólf og einnig hjá Sýslumönnunum á Norðurlandi eystra, vestra og á Suðurlandi. Uppfært klukkan 12:17 Fylgst var með gangi mála í beinni útsendingu og í kosningavaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Alþingiskosningar 2024 Harpa Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs einstaklings Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira