Meirihluti Frakka telur lýðræðið ekki virka Kjartan Kjartansson skrifar 24. október 2024 08:29 Stuðningskona vinstri flokkanna með spjald með kröfu um að Macron forseti viki úr embætti á mótmælum rétt áður en hann skipaði hægrimann sem forsætisráðherra í september. Vísir/EPA Flestir svarendur skoðanakönnunar í Frakklandi sögðust telja að lýðræðið virkaði ekki og fjórðungur sagði að það væri ekki besta stjórnskipulagið sem völ væri á. Meira en helmingur svarenda sagði að það þyrfti „sterkt vald“ til að halda uppi lögum og rétti í landinu. Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum. Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Sjá meira
Könnunin var gerð fyrir ráðgjafarstofnun frönsku ríkisstjórnarinnar og þingsins en niðurstöður hennar voru birtar í franska blaðinu Le Parisien í gærmorgun, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Þær benda til þess að fjarað hafi undan stuðningi við lýðræðið í Frakklandi. Líkt og víða annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur fjarhægriöflum vaxið ásmegin í Frakklandi. Þannig hlaut Þjóðfylking Marine Le Pen flest atkvæði í fyrri umferð þingkosninga sem Emmanuel Macron forseti boðaði óvænt til í sumar. Hún laut þó í lægra hald fyrir kosningabandalagi vinstriflokka í seinni umferðinni þó hvorug fylkingin næði meirihluta á þingi. Staða Macrons sjálfs er veik en hann missti þingmeirihluta í kosningunum. Hann skipaði Michel Barnier frá íhaldsflokknum Lýðveldissinnunum sem forsætisráðherra í síðasta mánuði þrátt fyrir að sá flokkur hefði fengið færri atkvæði en flokkarnir yst á hægri og vinstri vængnum.
Frakkland Skoðanakannanir Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Sjá meira