Óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. október 2024 20:36 Bjarni segir öflugan oddvita koma í oddvita stað. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson forsætisráðherra óttast ekki brotthvarf reynslumikilla þingmanna Sjálfstæðisflokksins og segir endurnýjun eðlilegan hluta af aðdraganda kosninga. Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Bjarni segir að séð verði eftir þingmönnum á borð við Óla Björn Kárason sem tilkynnti að hann hygðist ekki gefa kost á sér á lista flokksins í síðustu viku. „En við erum líka með tiltölulega nýja þingmenn í t.d. suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir kom inn fyrir síðustu kosningar og hefur verið oddviti síðan. Þannig að mér sýnist nú að það sé að takast bara mjög vel til að stilla upp listunum,“ segir Bjarni. Hann segir flokkinn hafa fengið tvo öfluga nýja oddvita og á hann þar við hina áðurnefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í Suðurkjördæmi og Ólaf Adolfsson sem hafði betur gegn Teiti Birni Einarssyni sem vermdi oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Þannig að heilt yfirlitið og ekki síst eftir að hafa fundið fyrir kraftinum frá kjördæmaþingunum. Þá er ég mjög bjartsýnn með þessa lista sem eru að fæðast en þeir eru ekki fullfrágengnir í öllum kjördæmum enn þá,“ segir Bjarni. Hann segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé alltaf í sókn og að breytingar séu eðlilegar á þessu stigi. „Við sjáum á eftir sumum öflugum þingmönnum, við fáum líka öfluga þingmenn inn. við erum með sterka málefnastöðu þannig að það er bjart yfir okkur,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Norðvesturkjördæmi Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira