Funda um lausu ráðuneytin og boðað til ríkisstjórnarfundar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. október 2024 10:36 Nú er verið að ákveða hverjir taka við ráðuneytum þeirra, Svandísar Svavarsdóttur, Guðmundar Inga Gubrandssonar og Bjarkeyjar Olsen, í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð eftir kosningar. Vísir/Villi Boðað hefur verið til ríkisstjórnarfundar klukkan fjögur í dag. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins verður haldinn klukkan eitt þar sem væntanlega verður tilkynnt hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna. Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Sjá meira
Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Fleiri fréttir Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Sjá meira