„Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 21:00 Fyrirliðinn Jóhann Berg í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var eðlilega ekki sáttur eftir tveggja marka tap Íslands gegn Tyrklandi í Þjóðadeild karla í fótbolta. Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Hann furðaði sig á að dómarinn hafi ekki sjálfur farið í skjáinn þegar Ísland vildi vítaspyrnu. Fyrirliðinn segir þó Ísland á réttri leið og hrósaði gestunum fyrir að refsa fyrir mistökin sem íslenska liðið gerði. „Gríðarlega svekkjandi, komumst 1-0 yfir en svo þeir tvær vítaspyrnur. Þetta var ágætis leikur hjá okkur, við vörðumst ágætlega og sköpuðum okkur færi en þurfum að vera rólegri þegar við komumst á þeirra vallarhelming. Fannst við reyna þvinga boltanum upp öðrum megin frekar en að spila honum til baka og færa yfir,“ sagði Jóhann Berg um leik kvöldsins. Um vítaspyrnurnar „Eins og ég sagði við dómarann þá hefði ég viljað að hann hefði sjálfur farið og kíkt á þetta. Hann fór sjálfur í skjáinn þegar þeir fengu víti svo af hverju kíkir hann ekki á okkar líka. Hef ekki séð atvikið (vítaspyrnuna sem Ísland átti að fá) en það er alltaf pirrandi þegar þú færð tvö víti á þig. Mjög svekkjandi.“ Eitt stig úr tveimur leikjum „Að spila tvo leiki á Laugardalsvelli og fá aðeins eitt stig eru alltaf vonbrigði. Við lendum 2-0 undir gegn Wales en hefðum getað unnið sem og í dag. Eins og ég hef verið að segja í langan tíma þá erum við á réttri leið.“ „Megum ekki gera svona mistök, sérstaklega á móti liði eins og Tyrklandi sem refsa bara.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn