Vilja endurreist æru þeirra sem neituðu að berjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. október 2024 08:09 Indónesar taka þátt í hefðbundnum leikjum árið 2022, til að fagna því að 77 voru liðin frá því að Indónesar fengu sjálfstæði. Getty/Anadolu/Suryanto Fjölskyldur 20 manna sem voru fangelsaðir fyrir að neita að berjast fyrir yfirráðum Hollands á Indónesíu eftir seinni heimstyrjöldina krefjast þess að mennirnir verði hreinsaðir af sök. Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Holland Indónesía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Seinni tíma rannsóknir leiddu í ljós að hundruðir saklausra íbúa Indónesíu hefðu verið drepnir í hernaðaraðgerðum Hollendinga. Mark Rutte, þáverandi forsætisráðherra, baðst afsökunar á framgöngu hollenskra stjórnvalda árið 2022 og sagði að ef þeir sem hefðu neitað að gegna herskyldu hefðu vitað af því sem fór fram fengju þeir uppreist æru. Fjölskyldur mannanna krefjast þess nú að feður þeirra verði hreinsaðir af sök en þeir séu enn skráðir liðhlaupar, svikararar og heiglar. Nel Bak, 68 ára, vill að faðir hennar, Jan de Wit, fái sakaruppgjöf en hann var fylgjandi sjálfstæðisbaráttu Indónónesíu og neitað að taka þátt í að berja hana niður. 120 þúsund hermenn voru kvaddir í herinn á þessum tíma og eins og fyrr segir gekk nýlenduveldið harkalega fram gegn íbúum Indónesíu. Elco van der Waals, 68 ára, hefur fengið afsökunarbeiðni fyrir fangelsun föður hans, sem var friðarsinni. Peter Hartog, 70 ára, vill hreinsa orðspor föður síns, sem áttaði sig á því að hann gæti ekki drepið mann þegar honum var skipað að stinga strámann á æfingu. „Faðir minn stóð með ákvörðunum sínum og á skilið réttan stað í sögunni,“ segir Hartog. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Holland Indónesía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira