Kornbændur á Suðurlandi bera sig vel Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2024 21:06 Björgvin Þór Harðarson, sem er mjög öflugur og duglegur kornbóndi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sunnlenskir kornbændur bera sig vel með uppskeru haustsins þrátt fyrir leiðinlegt vor og sumar. Unnið er að uppskeru á fullu þessa dagana. Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Það var margt um manninum á kornökrunum í Gunnarsholti í vikunni þar sem fór meðal annars fram vinnustofa og kynning á stöðu kornræktarinnar með íslenskum og erlendum sérfræðingum, auk kornbænda. Kynntar voru mismunandi tilraunir á ökrunum og spáð og spekúlerað í stöðu kornræktar á Íslandi. Þrátt fyrir allt þá bera kornbændur sig bara ansi vel og eru sáttir og sælir þrátt fyrir ömurlegt sumar. „Það hefur gengið bara mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur að því leytinu til að það hefur verið kyrrt. Það er ekkert brotið og ekki skemmt neitt eftir veður eða annað,” segir Björgvin Þór Harðarson, kornbóndi í Gunnarsholti og víðar. Þannig að þú ert sáttur og sæll eftir sumarið þrátt fyrir allt? „Já, miðað við hvernig sumarið var, hversu lélegt, kalt og leiðinlegt , kaldasta sumar í marga áratugi segja einhverjir veðurfræðingar og fyrst það er hægt að rækta korn á þessu sumri þá er þetta bara hægt,” segir Björgvin Þór. Kornið lítur mjög vel út á Suðurlandi þetta haustið enda bændur mjög ánægðir með uppskeruna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er líka ánægður með uppskeru haustsins. „Sérstaklega eftir þetta sumar sem er kannski í kaldara lagi, að það skuli vera heilmikil uppskera hjá mönnum hérna allavega Sunnanlands. Þetta er allavega mjög misjafnt en sérstaklega á hlýrri stöðum eins og undir Eyjafjöllum, þar er kornið bara tiltölulega gott yfir að líta. Það er að verða núna mjög öflugt starf í kynbótastarfseminni í korninu,” segir Ólafur. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, sem stendur sig alltaf vel í kornræktinni með sínu fólki á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira