Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 10:31 Leikmenn Grikklands tileinkuðu George Baldock sigurinn á Englandi. Eftir leikinn á Wembley stilltu þeir sér upp með treyju hans. getty/Crystal Pix Leikmenn gríska fótboltalandsliðsins vildu ekki spila leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni vegna fráfalls Georges Baldock. Hann fannst látinn á heimili sínu í Aþenu á miðvikudaginn, aðeins 31 árs. Baldock lék tólf leiki fyrir gríska landsliðið en hann gat spilað með því þar sem amma hans var frá landinu. Hann var síðast í landsliðinu í umspilsleiknum gegn Georgíu í mars. Fráfall Baldocks fékk eðlilega mikið á leikmenn gríska liðsins og þeir voru ekkert áfjáðir í að spila leikinn á Wembley í gær. En þeir gerðu það og unnu frækinn sigur, 1-2. Vangelis Pavlidis skoraði sigurmark Grikklands í uppbótartíma. „Reglur eru reglur og UEFA hefur ekki annað tækifæri til að láta leikinn fara fram svo við spiluðum,“ sagði miðjumaðurinn Dimitrios Pelkas. „Við tileinkum George sigurinn. Þegar svona lagað gerist er fótboltinn í öðru sæti. Það mikilvægasta er að vinur okkar féll frá. Við gleymum honum aldrei. Ég var viss um að hann var með okkur þarna uppi og fagnaði sigrinum og hvatti okkur áfram. En ég vil ekki tala um fótbolta. Gærdagurinn [miðvikudagurinn] var mjög erfiður fyrir okkur. Við gátum ekki talað, hlegið eða borðað á hótelinu. Þetta var virkilega erfiður dagur.“ Grikkir hafa unnið alla þrjá leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Baldock lék tólf leiki fyrir gríska landsliðið en hann gat spilað með því þar sem amma hans var frá landinu. Hann var síðast í landsliðinu í umspilsleiknum gegn Georgíu í mars. Fráfall Baldocks fékk eðlilega mikið á leikmenn gríska liðsins og þeir voru ekkert áfjáðir í að spila leikinn á Wembley í gær. En þeir gerðu það og unnu frækinn sigur, 1-2. Vangelis Pavlidis skoraði sigurmark Grikklands í uppbótartíma. „Reglur eru reglur og UEFA hefur ekki annað tækifæri til að láta leikinn fara fram svo við spiluðum,“ sagði miðjumaðurinn Dimitrios Pelkas. „Við tileinkum George sigurinn. Þegar svona lagað gerist er fótboltinn í öðru sæti. Það mikilvægasta er að vinur okkar féll frá. Við gleymum honum aldrei. Ég var viss um að hann var með okkur þarna uppi og fagnaði sigrinum og hvatti okkur áfram. En ég vil ekki tala um fótbolta. Gærdagurinn [miðvikudagurinn] var mjög erfiður fyrir okkur. Við gátum ekki talað, hlegið eða borðað á hótelinu. Þetta var virkilega erfiður dagur.“ Grikkir hafa unnið alla þrjá leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni.
Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fyrrverandi samherji Georges Baldock hjá ÍBV minnist hans með hlýhug. Hann segir að hann hafi verið mjög vinnusamur og smellpassað inn í samfélagið í Vestmannaeyjum. Baldock fannst látinn á heimili sínu í Grikklandi í fyrradag, aðeins 31 árs. 11. október 2024 09:03