Peskov staðfestir að Rússar hafi fengið Covid-próf frá Bandaríkjunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. október 2024 07:41 Trump og Pútín virðast vera mestu mátar. Þessi mynd af þeim var tekin í Helsinki árið 2018. epa/Sputnik/Alexei Nikolsky Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, hefur staðfest fullyrðingar blaðamannsins Bob Woodward, sem greinir frá því í nýjustu bók sinni að Donald Trump hafi sent Vladimir Pútín Rússlandsforseta Covid-próf þrátt fyrir skort í Bandaríkjunum. Peskov sagði við blaðamenn í gær að öll ríki hefðu stundað það að skiptast á búnaði við upphaf kórónuveirufaraldursins, þegar aðföng voru af skortnum skammti. „Við sendum öndunarvélar til Bandaríkjanna, þeir sendu okkur prófin,“ sagði Peskov. Prófin hefðu á þessum tíma verið „fágæt vara“. Samkvæmt Woodward biðlaði Pútín til Trump um að segja ekki frá því að hann hefði sent prófin, þar sem fólk myndi verða honum, Trump, reitt. Þá heldur Woodward því fram að Pútín og Trump hafi rætt allt að sjö sinnum í símann frá 2021, meðal annars eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Peskov segir þetta hins vegar ekki sannleikanum samkvæmt. Talsmaðurinn neitaði því einnig að útsendarar Rússa væru virkir í því að skapa „ringulreið“ á götum í Bretlandi og Evrópu, líkt og Ken McCallum, forstjóri M15, sagði á dögunum. Bandaríkin Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Peskov sagði við blaðamenn í gær að öll ríki hefðu stundað það að skiptast á búnaði við upphaf kórónuveirufaraldursins, þegar aðföng voru af skortnum skammti. „Við sendum öndunarvélar til Bandaríkjanna, þeir sendu okkur prófin,“ sagði Peskov. Prófin hefðu á þessum tíma verið „fágæt vara“. Samkvæmt Woodward biðlaði Pútín til Trump um að segja ekki frá því að hann hefði sent prófin, þar sem fólk myndi verða honum, Trump, reitt. Þá heldur Woodward því fram að Pútín og Trump hafi rætt allt að sjö sinnum í símann frá 2021, meðal annars eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Peskov segir þetta hins vegar ekki sannleikanum samkvæmt. Talsmaðurinn neitaði því einnig að útsendarar Rússa væru virkir í því að skapa „ringulreið“ á götum í Bretlandi og Evrópu, líkt og Ken McCallum, forstjóri M15, sagði á dögunum.
Bandaríkin Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira