Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2024 11:02 Sævar Atli Magnússon á ferðinni í landsleik gegn Slóvakíu í fyrra. Hann hefur leikið fimm A-landsleiki. vísir/Diego Fótboltamaðurinn Sævar Atli Magnússon er á sinni fjórðu leiktíð með Lyngby í Danmörku og kominn með yfir hundrað leiki fyrir félagið. Eftir að hafa skorað sitt sextánda mark fyrir liðið í gær sagði hann framtíðina hins vegar í óvissu. Samningur Sævars Atla við Lyngby rennur nefnilega út eftir yfirstandandi leiktíð, næsta sumar, og framherjinn segir engar viðræður hafa átt sér stað um nýjan samning. „Við höfum enn ekki rætt saman. Svo ég veit ekki hvað mun gerast,“ sagði Sævar Atli við Bold, eftir að hafa gert eina mark Lyngby í gær í 1-1 jafntefli við Randers. „Ég hugsa ekki svo mikið um það hvað mun gerast. Kannski kemur Lyngby og ræðir við mig um þetta í desember. Ég er á mínu fjórða tímabili með Lyngby og mér finnst ég hafa spilað vel hérna, en maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Sævar Atli. Breiðhyltingurinn virðist því algjörlega opinn fyrir því að halda áfram hjá Lyngby, eftir að hafa fyrst farið til félagsins þegar Freyr Alexandersson var þar þjálfari. „Ég er mjög ánægður hjá Lyngby og með að hafa náð yfir 100 leikjum fyrir félagið. Svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Sævar Atli. Hann á að baki fimm A-landsleiki, alla á árinu 2023, en er ekki í landsliðshópnum sem kemur saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Wales og Tyrkland í Þjóðadeildinni, á föstudag og mánudag. Danski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Samningur Sævars Atla við Lyngby rennur nefnilega út eftir yfirstandandi leiktíð, næsta sumar, og framherjinn segir engar viðræður hafa átt sér stað um nýjan samning. „Við höfum enn ekki rætt saman. Svo ég veit ekki hvað mun gerast,“ sagði Sævar Atli við Bold, eftir að hafa gert eina mark Lyngby í gær í 1-1 jafntefli við Randers. „Ég hugsa ekki svo mikið um það hvað mun gerast. Kannski kemur Lyngby og ræðir við mig um þetta í desember. Ég er á mínu fjórða tímabili með Lyngby og mér finnst ég hafa spilað vel hérna, en maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Sævar Atli. Breiðhyltingurinn virðist því algjörlega opinn fyrir því að halda áfram hjá Lyngby, eftir að hafa fyrst farið til félagsins þegar Freyr Alexandersson var þar þjálfari. „Ég er mjög ánægður hjá Lyngby og með að hafa náð yfir 100 leikjum fyrir félagið. Svo sjáum við til hvað gerist,“ sagði Sævar Atli. Hann á að baki fimm A-landsleiki, alla á árinu 2023, en er ekki í landsliðshópnum sem kemur saman í dag til undirbúnings fyrir leikina við Wales og Tyrkland í Þjóðadeildinni, á föstudag og mánudag.
Danski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira