„Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2024 21:23 Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Blika í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Breiðabliks er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Val í 25. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Úrslitin þýða að Breiðablik og Víkingur eru enn jöfn að stigum á toppi deildarinnar. „Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fleiri fréttir Fulham upp í sjötta sætið Í beinni: Bournemouth - Tottenham | Komast Spurs á beinu brautina? Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Sjá meira
„Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fleiri fréttir Fulham upp í sjötta sætið Í beinni: Bournemouth - Tottenham | Komast Spurs á beinu brautina? Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Verið meiddur í fjögur og hálft ár Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Spilaði tímamótaleik en endaði í óvinsælum hóp með Carra og Faes Nicolas Jover er nýja hetjan hjá Arsenal Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Liðsfélagi Alberts laus af gjörgæslu Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Sjá meira