Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. október 2024 07:00 Vitor Bruno og Erik Ten Hag eiga margt sameiginlegt. getty / fotojet Vitor Bruno, þjálfari Porto, hefur boðið kollega sínum hjá Manchester United, Erik Ten Hag, upp á vínglas eftir leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. Staða beggja þjálfara þykir ótrygg. Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Ten Hag hefur fengið að heyra það eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Tottenham um síðustu helgi. Sparkspekingarnir og fyrrum leikmenn liðsins, Gary Neville og Paul Scholes, voru meðal þeirra sem létu óánægju sína í ljós. Vitor Bruno er í sambærilegri stöðu hjá Porto. Stuðningsmenn kölluðu nýlega eftir afsögn hans með skriflegum skilaboðum á veggi skammt frá leikvangi liðsins. „Ég er líka undir smásjá. Við [þjálfarar] erum það allir,“ sagði Bruno á blaðamannafundi í gær fyrir leikinn gegn Manchester United. „Það er þjálfari hjá Braga, Carlos Carvalhal, sem þekkir hann. Þeir ætluðu að hittast eftir leik og fá sér vínglas. Ef Ten Hag vill verða dyrnar opnar hjá mér eftir leik. Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Svona er þetta líf. Mitt líka. Þegar maður tapar einum leik er maður í raun dauður.“ Bruno var þá spurður hvort honum þætti þetta góður tímapunktur til að mæta Manchester United, sem hefur aðeins unnið tvo af síðustu sjö leikjum í öllum keppnum. „Það er akkúrat öfugt. Við sjáum þá alltaf sem ógn, enginn góður tími til að taka við þeim. Við þurfum að spila okkar leik og sýna þeim virðingu, mikla virðingu. Þeir hafa mikið af einstaklingsgæðum innanborðs og geta spilað sem frábært lið. Það þýðir ekki bara að horfa í nýjustu úrslit,“ sagði þjálfarinn þá. Leikur Porto og Manchester United hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira