Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 12:50 Brynjólfur Andersen Willumsson var á sínum tíma fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands. Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kemur inn í landsliðshópinn en hann missti af leikjunum gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi vegna meiðsla. Brynjólfur Andersen Willumsson kemur einnig inn í hópinn en hann hefur aðeins leikið tvo A-landsleiki. Hákon Arnar Haraldsson er fjarri góðu gamni vegna meiðsla sem hann varð fyrir í aðdraganda síðustu landsleikja. Arnór Sigurðsson er heldur ekki í hópnum vegna veikinda. Þá er Albert Guðmundsson ekki í hópnum en kynferðisbrotamál á hendur honum er nú til meðferðar hjá héraðsdómi. Von er á niðurstöðu í málinu á næstu dögum eða vikum. 👀 Hópur A karla fyrir leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild UEFA.🎟 Miðasala á leikina er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x👉 https://t.co/NuUGL3InBn Our squad for the matches against Wales and Turkey in the UEFA Nations League.#viðerumísland pic.twitter.com/VqGGyPQpDB— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2024 Ísland mætir Wales 11. október og Tyrklandi þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 4. Íslenski hópurinn Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson - K. V. Kortrijk - 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 13 leikir Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 13 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset Toppfotball - 4 leikir Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 20 leikir Hjörtur Hermannsson - Carrarese Calcio 1908 - 29 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 51 leikur, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 11 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 11 leikir Mikael Neville Anderson - AGF - 30 leikir, 2 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 22 leikir, 1 mark Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 59 leikir, 6 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah FC - 95 leikir, 8 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 28 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 39 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 15 leikir, 1 mark Gylfi Þór Sigurðsson - Valur - 82 leikir, 27 mörk Brynjólfur Andersen Willumsson - Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 26 leikir, 6 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 10 leikir, 3 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira