Arsenal sneri dæminu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 20:31 Arsenal er komið í riðlakeppnina eftir frábæran sigur. Crystal Pix/Getty Images Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45