Arsenal sneri dæminu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 20:31 Arsenal er komið í riðlakeppnina eftir frábæran sigur. Crystal Pix/Getty Images Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45