Samherji Stefáns Teits kærður fyrir meint bit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 23:31 Mynd af atvikinu sem um er ræðir. Dave Howarth/Getty Images Enska knattspyrnusambandið hefur kært Milutin Osmajić, framherja Preston North End, fyrir meint bit í leik gegn Blackburn Rovers á dögunum. Á dögunum gerðu Preston og Blackburn markalaust jafntefli í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hvorki Stefán Teitur né Arnór Sigurðsson komu við sögu. Það átti sér hins vegar stað atvik sem hefur dregið dilk á eftir sér. #Preston North End's Milutin Osmajic has been charged by the FA following Sunday's derby against #Blackburn Rovers.A statement says: "it's alleged that the forward committed an act of violent conduct by biting an opponent around the 87th minute" .Osmajic has until 30… pic.twitter.com/4mJQN6Iv03— BBC Sport Lancashire (@BBCLancsSport) September 26, 2024 Hinn 22 ára gamli Beck, sem er á láni hjá Blackburn frá Liverpool, var sendur af velli undir lok leiks en í kjölfarið fór allt í bál og brand. Í kjölfarið sagði Beck að Osmajić hefði bitið hann í bakið. Osmajić hefur til 30. september til að svara ákæru enska knattspyrnusambandsins. Árið 2013 var Luis Suarez, framherji Liverpool, dæmdur í 10 leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanović. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Á dögunum gerðu Preston og Blackburn markalaust jafntefli í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hvorki Stefán Teitur né Arnór Sigurðsson komu við sögu. Það átti sér hins vegar stað atvik sem hefur dregið dilk á eftir sér. #Preston North End's Milutin Osmajic has been charged by the FA following Sunday's derby against #Blackburn Rovers.A statement says: "it's alleged that the forward committed an act of violent conduct by biting an opponent around the 87th minute" .Osmajic has until 30… pic.twitter.com/4mJQN6Iv03— BBC Sport Lancashire (@BBCLancsSport) September 26, 2024 Hinn 22 ára gamli Beck, sem er á láni hjá Blackburn frá Liverpool, var sendur af velli undir lok leiks en í kjölfarið fór allt í bál og brand. Í kjölfarið sagði Beck að Osmajić hefði bitið hann í bakið. Osmajić hefur til 30. september til að svara ákæru enska knattspyrnusambandsins. Árið 2013 var Luis Suarez, framherji Liverpool, dæmdur í 10 leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanović.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira