Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 23:03 Ten Hag var ekki sáttur að leik loknum. Lið hans hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira