Íslendingur í Ísrael óskaði eftir aðstoð utanríkisráðuneytisins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:56 Flugskeyti flugu á milli Ísraels og Líbanon um helgina og átök stigmagnast. Langar bílaraðir hafa myndast á leiðinni út úr bænum Sidon og víðar í Líbanon þar sem fólk flýr svæðið. AP/Mohammed Zaatari Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins hefur nýlega borist ein beiðni um aðstoð frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hafa íslensk stjórnvöld áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetja til stillingar. Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt. Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Í ljósi ástandsins á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs og aukinna átaka á undanförnum dögum milli Ísraela og Hezbollah í Líbanon spurðist fréttastofa fyrir um hvort einhverjir fulltrúar frá Íslandi væru staddir á vegum utanríkisþjónustunnar í Líbanon við friðargæslu eða önnur verkefni. Þá var spurt hvort borgaraþjónustunni hafi borist aðstoðarbeiðni frá íslenskum ríkisborgurum á svæðinu. Í svari ráðuneytisins kemur fram að ekkert útsent starfsfólk á vegum utanríkisráðuneytisins sé statt í Líbanon. Hins vegar hafi borgaraþjónustunni nýlega borist ein beiðni frá íslenskum ríkisborgara í Ísrael. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar um einstök mál. Þá kemur fram að íslensk stjórnvöld hafi áhyggjur af stigmögnun átaka á svæðinu og hvetji til stillingar. Eins taki Ísland undir aþjóðlegt ákall til deiluaðila um að mannúðarlög séu virt.
Utanríkismál Ísrael Líbanon Öryggis- og varnarmál Íslendingar erlendis Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira