Bara tvær fljótari en Sveindís Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2024 16:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru báðar gullleikmenn í FC 25 tölvuleiknum. Sveindís er einn fljótasti leikmaður leiksins. vísir/Anton Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðja fljótasta knattspyrnukona heims, ef miðað er við tölurnar í nýjustu útgáfu FC fótboltatölvuleiksins. FC 25 er væntanlegur úr smiðju EA Sports en um er að ræða vinsælasta fótboltatölvuleik í heimi. Meistaradeild kvenna birtir í dag nokkra topplista yfir leikmenn úr leiknum og þar á meðal yfir þær fljótustu, og er Sveindís í þriðja sætinu. Þær sem að tölvuleikurinn telur að séu enn fljótari en keflvíska rakettan eru þær Tabitha Chawinga frá Malaví, sem spilar með Lyon, og hin spænska Salma Paralluelo úr Barcelona. Sveindís er með 92 af 100 mögulegum í hraða, en Paralluelo með 93 og Chawinga 94. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s Champions League (@wchampionsleague) Glódís Perla Viggósdóttir, sem nýverið var tilnefnd til Gullboltans fyrst Íslendinga, er hins vegar efst Íslendinga þegar kemur að heildareinkunn í leiknum. Glódís er með 84 í heildareinkunn og því ein af bestu varnarmönnunum í leiknum. Fjórar íslenskar konur og einn karl í gulli Sveindís kemur næst á eftir Glódísi með 82 í heildareinkunn. Þær eru tvær af fjórum íslenskum knattspyrnukonum sem flokkast sem gullleikmenn í Ultimate Team útgáfu leiksins. Hinar eru þær Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, með 78 í einkunn. Albert Guðmundsson er eini leikmaður karlalandsliðs Íslands sem flokkast sem gullleikmaður. Albert, sem skoraði tvö mörk í fyrsta leik fyrir Fiorentina í gær, er með 80 í heildareinkunn. Næstir á eftir honum eru Hákon Arnar Haraldsson og Hörður Björgvin Magnússon með 74 í einkunn. Rafíþróttir Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira
FC 25 er væntanlegur úr smiðju EA Sports en um er að ræða vinsælasta fótboltatölvuleik í heimi. Meistaradeild kvenna birtir í dag nokkra topplista yfir leikmenn úr leiknum og þar á meðal yfir þær fljótustu, og er Sveindís í þriðja sætinu. Þær sem að tölvuleikurinn telur að séu enn fljótari en keflvíska rakettan eru þær Tabitha Chawinga frá Malaví, sem spilar með Lyon, og hin spænska Salma Paralluelo úr Barcelona. Sveindís er með 92 af 100 mögulegum í hraða, en Paralluelo með 93 og Chawinga 94. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s Champions League (@wchampionsleague) Glódís Perla Viggósdóttir, sem nýverið var tilnefnd til Gullboltans fyrst Íslendinga, er hins vegar efst Íslendinga þegar kemur að heildareinkunn í leiknum. Glódís er með 84 í heildareinkunn og því ein af bestu varnarmönnunum í leiknum. Fjórar íslenskar konur og einn karl í gulli Sveindís kemur næst á eftir Glódísi með 82 í heildareinkunn. Þær eru tvær af fjórum íslenskum knattspyrnukonum sem flokkast sem gullleikmenn í Ultimate Team útgáfu leiksins. Hinar eru þær Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir, með 78 í einkunn. Albert Guðmundsson er eini leikmaður karlalandsliðs Íslands sem flokkast sem gullleikmaður. Albert, sem skoraði tvö mörk í fyrsta leik fyrir Fiorentina í gær, er með 80 í heildareinkunn. Næstir á eftir honum eru Hákon Arnar Haraldsson og Hörður Björgvin Magnússon með 74 í einkunn.
Rafíþróttir Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Sjá meira