Castro rekinn og Ronaldo fær fjórða þjálfarann Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 15:20 Cristiano Ronaldo getur kvatt landa sinn Luis Castro. Getty/Elie Hokayem Luis Castro hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fær þar með sinn fjórða þjálfara frá því að hann kom til félagsins í byrjun árs 2023. Castro hafði stýrt Al-Nassr frá því í fyrrasumar en ekki náð þeim árangri sem til var ætlast, með einn albesta leikmann sögunnar í sínum herbúðum. Þó að Ronaldo yrði markakóngur á síðustu leiktíð með heil 35 mörk þá endaði Al-Nassr í 2. sæti á eftir meisturum Al-Hilal á síðustu leiktíð. Byrjunin hefur svo ekki verið nógu góð á þessari leiktíð og liðið aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, en gert tvö jafntefli. Castro, sem er 63 ára Portúgali, var því látinn víkja. Hann tók við af Dinko Jelicic sem stýrði Al-Nassr tímabundið í átta leikjum, eftir að Rudi Garcia var rekinn. Nú er útlit fyrir að Stefano Pioli, sem síðast stýrði AC Milan í fimm ár, verði næsti þjálfari Al-Nassr og þar með sá fjórði sem stýrir Ronaldo í gulu treyjunni. Stefano Pioli var vel liðinn hjá AC Milan og fékk tolleringu þegar hann kvaddi leikmenn í vor.Getty/Claudio Villa Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Fótbolti Maradona verður grafinn upp Fótbolti Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti Frumsýna nýja Evróputreyju Fótbolti „Það verður allt dýrvitlaust“ Fótbolti Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Formúla 1 Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna „Það verður allt dýrvitlaust“ Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Frumsýna nýja Evróputreyju Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Maradona verður grafinn upp Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Salah setti met í sigri Liverpool Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Snýr aftur heim í KR Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Sakar leikmenn United um leti á æfingum Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Sjá meira
Castro hafði stýrt Al-Nassr frá því í fyrrasumar en ekki náð þeim árangri sem til var ætlast, með einn albesta leikmann sögunnar í sínum herbúðum. Þó að Ronaldo yrði markakóngur á síðustu leiktíð með heil 35 mörk þá endaði Al-Nassr í 2. sæti á eftir meisturum Al-Hilal á síðustu leiktíð. Byrjunin hefur svo ekki verið nógu góð á þessari leiktíð og liðið aðeins unnið einn af fyrstu þremur leikjum sínum, en gert tvö jafntefli. Castro, sem er 63 ára Portúgali, var því látinn víkja. Hann tók við af Dinko Jelicic sem stýrði Al-Nassr tímabundið í átta leikjum, eftir að Rudi Garcia var rekinn. Nú er útlit fyrir að Stefano Pioli, sem síðast stýrði AC Milan í fimm ár, verði næsti þjálfari Al-Nassr og þar með sá fjórði sem stýrir Ronaldo í gulu treyjunni. Stefano Pioli var vel liðinn hjá AC Milan og fékk tolleringu þegar hann kvaddi leikmenn í vor.Getty/Claudio Villa
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Fótbolti Maradona verður grafinn upp Fótbolti Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna Fótbolti „Slúðrað og talað um mig í öllum hornum“ Handbolti Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Fótbolti Frumsýna nýja Evróputreyju Fótbolti „Það verður allt dýrvitlaust“ Fótbolti Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Formúla 1 Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Körfubolti Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna „Það verður allt dýrvitlaust“ Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Frumsýna nýja Evróputreyju Sjáðu glæsimark Duráns, dramatíkina í Leipzig og allt úr Meistaradeildinni Guðjohnsen snýr aftur á Brúna: „Sérstakt fyrir mig og pabba“ Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Maradona verður grafinn upp Finnur til með Ten Hag og býður honum í glas Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Óvænt tap meistaranna og fimm marka fjör hjá Juventus Salah setti met í sigri Liverpool Ofurvaramaðurinn með ótrúlegt mark til að tryggja Aston Villa sigur Klúðruðu víti og skoruðu tvö sjálfsmörk „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Snýr aftur heim í KR Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Hættir við að hætta til að mæta Íslandi Sjáðu markaflóðið úr Meistaradeildinni Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Sakar leikmenn United um leti á æfingum Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Sjá meira