Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 07:02 Íslenska landsliðið spilaði úti í Tyrklandi á mánudag. epa Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira