Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 07:02 Íslenska landsliðið spilaði úti í Tyrklandi á mánudag. epa Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira