Tveir markverðir slitu krossband á sömu æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 07:33 Hinn 23 ára gamli Joao Goncalves verður lengi frá keppni en varamarkvörður hans meiddist einnig illa. Getty/Maciej Rogowski Portúgalska félagið Boavista er í markmannsvandræðum. Það er óhætt að fullyrða það. Óheppnin elti liðið á æfingu. Bæði aðal- og varmarkvörður liðsins slitu krossband á sömu æfingunni. Eftir stendur óreyndur sautján ára markvörður sem eini markvörður félagsins sem er leikfær. Markverðirnir óheppnu heita Joao Goncalves og Luís Pires og þeir verða báðir lengi frá keppni. ESPN segir frá. Goncalves er aðalmarkvörðurinn sem spilaði alla 34 leikina á síðustu leiktíð. Hann spilaði einnig fjóra fyrstu leikina á þessu tímabili. „Markverðirnir tveir fara báðir í aðgerð á næstu dögum og svo tekur við löng endurhæfing hjá leikmönnunum,“ sagði félagið í fréttatilkynningu. Hinn sautján ára gamli Tomé Sousa stendur því í markinu þegar portúgalska deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Hann er uppalinn hjá félaginu en spilar sinn fyrsta meistaraflokksleik þegar Boavista mætir Estrela da Amadora á mánudaginn. Næsti leikur á eftir honum er síðan á móti stórliði Benfica. Boavista er í þrettánda sæti portúgölsku deildarinnar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Liðið hefur þó aðeins fengið á sig tvö mörk í þessum leikjum. Portúgalski boltinn Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? „Við þurfum að taka okkar sénsa“ Ældi á heimavöll Sædísar sem þurfti að bíða Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Magnaður sigur City á Barcelona og Sædís mætti Juventus Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Glódís kemst ekki á verðlaunahátíðina: „Mér finnst þetta bara fáránlegt“ Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Glódís búin að skora gegn Arsenal Arnór Ingvi skoðar sín mál í janúar Jón Þór framlengir til þriggja ára Sjá meira
Bæði aðal- og varmarkvörður liðsins slitu krossband á sömu æfingunni. Eftir stendur óreyndur sautján ára markvörður sem eini markvörður félagsins sem er leikfær. Markverðirnir óheppnu heita Joao Goncalves og Luís Pires og þeir verða báðir lengi frá keppni. ESPN segir frá. Goncalves er aðalmarkvörðurinn sem spilaði alla 34 leikina á síðustu leiktíð. Hann spilaði einnig fjóra fyrstu leikina á þessu tímabili. „Markverðirnir tveir fara báðir í aðgerð á næstu dögum og svo tekur við löng endurhæfing hjá leikmönnunum,“ sagði félagið í fréttatilkynningu. Hinn sautján ára gamli Tomé Sousa stendur því í markinu þegar portúgalska deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé. Hann er uppalinn hjá félaginu en spilar sinn fyrsta meistaraflokksleik þegar Boavista mætir Estrela da Amadora á mánudaginn. Næsti leikur á eftir honum er síðan á móti stórliði Benfica. Boavista er í þrettánda sæti portúgölsku deildarinnar með fjögur stig úr fjórum leikjum. Liðið hefur þó aðeins fengið á sig tvö mörk í þessum leikjum.
Portúgalski boltinn Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 88-95 | Þórsarar kláruðu dæmið í framlengingu Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? „Við þurfum að taka okkar sénsa“ Ældi á heimavöll Sædísar sem þurfti að bíða Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Magnaður sigur City á Barcelona og Sædís mætti Juventus Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Glódís kemst ekki á verðlaunahátíðina: „Mér finnst þetta bara fáránlegt“ Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Glódís búin að skora gegn Arsenal Arnór Ingvi skoðar sín mál í janúar Jón Þór framlengir til þriggja ára Sjá meira
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti
Uppgjörið: KR - Stjarnan 86-87 | Linards klikkaði á línunni og Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari Körfubolti