Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. september 2024 16:19 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Sakborningar sem eru börn í ofbeldisbrotamálum eru 79 talsins fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt tölum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Átta börn stöðu sakbornings í kynferðisbrotamálum. Þá hafa fjörutíu börn stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum en 63 í ofbeldisbrotamálum. Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár. Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Sá fyrirvari er settur á þessar tölur að þær geti tekið breytingum aftur í tímann. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í upplýsingum frá Umboðsmanni barna, sem hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um börn á biðlista. Nánar má lesa um upplýsingar frá umboðsmanni hér. Í dag kynntu stjórnvöld 25 aðgerðir sem þau ætla fjármagna vegna ofbeldis barna. „Maður auðvitað vonar það að þetta komi að góðu gagni og að þessir fjármunir muni skipta miklu máli,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna í samtali við fréttastofu. Hún tekur þó fram að aðgerðir stjórnvalda séu almennt orðaðar í tilkynningunni. Hún vonast að á bak við tilkynninguna séu skýrar aðgerðir. Líkt og áður segir eru tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum fyrstu sex mánuði ársins eða til og með 30. júní á þessu ári. Á síðasta ári voru 121 barn með stöðu sakbornings í ofbeldisbrotamálum, og árið þar á undan 127 börn, og árið þar á undan 116. Þær tölur áttu við um allt árið. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því tæplega 140 börn fyrir árið. Börn sem eru sakborningar í kynferðisbrotamálum eru átta talsins fyrri hluta árs. Í fyrra voru þau þrettán allt árið og nítján árið þar á undan, og tuttugu árið þar á undan. Ef sakborningar verða jafn margir á seinni hluta árs og á fyrri hlutanum verður talan því sextán, sem er álíka mikið og síðustu ár.
Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira