Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 18:01 Andy Mangan, fyrir miðju. Pete Norton/Getty Images Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Nýverið greindi Vísir frá því að Carlo Ancelotti vildi hrista upp í þjálfarateymi sínu og þar sem Davide, sonur Carlo og aðstoðarþjálfari hans hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd, bar honum vel söguna var ákveðið að ráða Mangan. Mangan, sem hefur starfað fyrir Stockport undanfarna mánuði, hafði náð samkomulagi við Real og því virtist næsta ljóst að hann yrði hlyti af starfsliði félagsins á næstu dögum eða vikum. Nú hefur er hins vegar komið babb í bátinn þar sem The Athletic hefur greint frá því að Mangan fái ekki atvinnuleyfi á Spáni. Stockport County’s Andy Mangan will not join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid as planned after being denied a work permit.The 38-year-old, who has been working as an assistant coach with the League One club since July, was identified as the club looks to freshen… pic.twitter.com/5qg5yGGRmr— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 10, 2024 Það þýðir einfaldlega að hann verður ekki starfsmaður félagsins að svo stöddu og þarf því að einbeita sér að því að koma Stockport County upp í ensku B-deildina frekar en að því að verja Evrópu- og Spánarmeistaratitilinn með Real. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Nýverið greindi Vísir frá því að Carlo Ancelotti vildi hrista upp í þjálfarateymi sínu og þar sem Davide, sonur Carlo og aðstoðarþjálfari hans hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Real Madríd, bar honum vel söguna var ákveðið að ráða Mangan. Mangan, sem hefur starfað fyrir Stockport undanfarna mánuði, hafði náð samkomulagi við Real og því virtist næsta ljóst að hann yrði hlyti af starfsliði félagsins á næstu dögum eða vikum. Nú hefur er hins vegar komið babb í bátinn þar sem The Athletic hefur greint frá því að Mangan fái ekki atvinnuleyfi á Spáni. Stockport County’s Andy Mangan will not join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid as planned after being denied a work permit.The 38-year-old, who has been working as an assistant coach with the League One club since July, was identified as the club looks to freshen… pic.twitter.com/5qg5yGGRmr— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 10, 2024 Það þýðir einfaldlega að hann verður ekki starfsmaður félagsins að svo stöddu og þarf því að einbeita sér að því að koma Stockport County upp í ensku B-deildina frekar en að því að verja Evrópu- og Spánarmeistaratitilinn með Real.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira