Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2024 20:48 Íslensku strákarnir fagna öðru marki leiksins. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjá meira