Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 23:03 Klopp verður á hliðarlínunni um helgina. Borussia Dortmund Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Körfubolti Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Fótbolti Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Fótbolti Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Körfubolti Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Enski boltinn Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Fótbolti Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Íslenski boltinn Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ „Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Konaté mætti með nýstárlega grímu til æfinga Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Varði mark botnliðsins en bar samt af Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Karólína Lea og stöllur enn taplausar Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Johan Neeskens fallinn frá Onana haldið oftast hreinu Cecilía fer á kostum í Mílanó Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Körfubolti Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Fótbolti Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Fótbolti Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Körfubolti Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Enski boltinn Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Íslenski boltinn Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Fótbolti Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Íslenski boltinn Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Röð tilviljana að HK sé ekki búið að fá víti í sumar“ „Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Í tíu leikja bann fyrir „Jackie Chan“ ummælin Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Myndasyrpa: Hulin andlit en líka bros á blönduðu grasi FH-inga Stjarnan fær akureyskan markvörð frá Grindavík Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Dunne telur að Heimir gæti misst starfið strax Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Konaté mætti með nýstárlega grímu til æfinga Handrit Ástu Eirar fékk fullkomin endalok Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Varði mark botnliðsins en bar samt af Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Tárvot Ásta sátt í hjarta sínu með ákvörðunina Karólína Lea og stöllur enn taplausar Katrín ekki með slitið krossband „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Johan Neeskens fallinn frá Onana haldið oftast hreinu Cecilía fer á kostum í Mílanó Sjá meira