Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 21:12 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða ekki á svæðinu þegar Gullboltinn fer á loft í október. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla Fótbolti Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Fótbolti Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira