Cecilía Rán hélt hreinu í stórsigri Inter Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 18:05 Cecilía Rán er hjá Inter á láni frá Bayern Munchen. Vísir/Vilhelm Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu í stórsigri Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad unnu góðan sigur í Noregi eftir tvo tapleiki í röð. Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á láni hjá ítalska félaginu Inter frá þýska stórliðinu Bayern Munchen. Inter lék sinn fyrsta leik í ítölsku deildinni í dag og var Cecilía Rán í byrjunarliði liðsins. Óhætt er að segja að ferill hennar á Ítalíu byrji vel því Inter vann öruggan 5-0 sigur á liði Sampdoria. Inter var komið í 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn og bætti tveimur mörkum við í þeim síðari. Cecilía Rán hélt því hreinu í sínum fyrsta leik en Inter lauk keppni í 5. sæti í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð og var síðasta liðið inn í úrslitakeppni efstu fimm liðanna. Cecilía Rán hefur verið leikmaður Bayern Munchen síðan árið 2022 en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá henni síðustu misserin og fékk hún lítinn spiltíma í Þýskalandi. Júlíus spilaði í góðum sigri spútnikliðsins Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í byrjunarliði Fredrikstad sem mætti Odd á heimavelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu Morten Bjorlo og Henrik Johansen tvö mörk fyrir heimalið Fredrikstad í síðari hálfleiknum og tryggðu liðinu 2-0 sigur. Kærkominn sigur eftir tvo tapleiki í röð. Júlíus lék allan leikinn fyrir Fredrikstad í dag en liðið er nýliði í norsku deildinni. Gengið hefur verið frábært en Fredrikstad er í baráttu um Evrópusæti þegar níu umferðir eru eftir af deildinni. Ítalski boltinn Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á láni hjá ítalska félaginu Inter frá þýska stórliðinu Bayern Munchen. Inter lék sinn fyrsta leik í ítölsku deildinni í dag og var Cecilía Rán í byrjunarliði liðsins. Óhætt er að segja að ferill hennar á Ítalíu byrji vel því Inter vann öruggan 5-0 sigur á liði Sampdoria. Inter var komið í 3-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn og bætti tveimur mörkum við í þeim síðari. Cecilía Rán hélt því hreinu í sínum fyrsta leik en Inter lauk keppni í 5. sæti í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð og var síðasta liðið inn í úrslitakeppni efstu fimm liðanna. Cecilía Rán hefur verið leikmaður Bayern Munchen síðan árið 2022 en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá henni síðustu misserin og fékk hún lítinn spiltíma í Þýskalandi. Júlíus spilaði í góðum sigri spútnikliðsins Í Noregi var Júlíus Magnússon á sínum stað í byrjunarliði Fredrikstad sem mætti Odd á heimavelli. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu Morten Bjorlo og Henrik Johansen tvö mörk fyrir heimalið Fredrikstad í síðari hálfleiknum og tryggðu liðinu 2-0 sigur. Kærkominn sigur eftir tvo tapleiki í röð. Júlíus lék allan leikinn fyrir Fredrikstad í dag en liðið er nýliði í norsku deildinni. Gengið hefur verið frábært en Fredrikstad er í baráttu um Evrópusæti þegar níu umferðir eru eftir af deildinni.
Ítalski boltinn Norski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira