Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 20:02 Mættur til Þýskalands. Jose Breton/Getty Images Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira