Altjón eftir eldsvoða í Efstadal: Íbúar fundu reykjarlykt um miðja nótt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:13 Húsnæðið var þegar orðið alelda þegar slökkvilið bar að garði. Altjón varð á fimm hundruð fermetra húsnæði í Efstadal I skammt frá Laugarvatni sem áður var fjós en var nú nýtt sem geymsla. Ekkert manntjón varð í eldinum og er ekki vitað um eldsupptök að svo stöddu. Íbúi sem fréttastofa ræddi við segir lykt af reyk hafa Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman. Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira
Þetta segir Halldór Ásgeirsson varðstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við fréttastofu. Slökkvilið var mætt á vettvang 00:45 í nótt og var húsið þegar alelda að sögn Halldórs. Hann segir ljóst að eldurinn hafi verið búinn að krauma í einhvern tíma þegar íbúar urðu hans varir. Halldór segir að slökkvistörf hafi gengið vel miðað við aðstæður, lítið vatn hafi verið að hafa á svæðinu og því hafi þurft að ferja vatn þangað. Afhenti slökkvilið lögreglu vettvang um rétt fyrir klukkan sex í morgun og tóku slökkvistörf því rúma fimm tíma. Að sögn Halldórs tóku tuttugu manns þátt í slökkvistörfum. Ekki er ljóst hvernig eldur kom upp og verður það verkefni lögreglu að meta það að sögn Halldórs. Ekki sofnuð en fundu lykt af reyk Íbúi á Efstadal sem fréttastofa ræddi við segir að þau hafi orðið eldsins vör rétt fyrir svefninn. Mikil reykjarlykt hafi gert var við sig á bænum. Ýmsar vélar og tæki voru geymd í húsnæðinu. Ljóst sé að allt sé ónýtt, enda húsnæðið brunnið til kaldra kola og þök fallin saman.
Bláskógabyggð Slökkvilið Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Fleiri fréttir Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Sjá meira