Dæmd fyrir kynferðisleg skilaboð til ólögráða drengs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:05 Myndin er úr safni. getty Kona hefur verið dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis fyrir blygðunarsemisbrot sem fólst í óviðeigandi skilaboðum til ólögráða drengs á Instagram. Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis. Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis.
Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira