Fjórir nýliðar í enska hópnum sem Heimir þarf að glíma við Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:18 Cole Palmer getur boðið Noni Madueke velkominn í enska landsliðið. Getty Fjórir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson stýrir, í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir rúma viku. Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Lee Carsley stýrir enska landsliðinu tímabundið eftir brotthvarf Gareths Southgate, á meðan leit stendur yfir að næsta landsliðsþjálfara. Carsley valdi fjóra nýliða en þeir eru Tino Livramento, varnarmaður Newcastle, Morgan Gibbs-White úr Nottingham Forest, Noni Madueke úr Chelsea og Angel Gomes, liðsfélagi Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Sérstaka athygli vekur að Gomes sé í landsliðshópnum enda er aðeins um ein og hálf vika síðan hann steinlá á vellinum eftir þungt höfuðhögg í leik Lille við Reims í frönsku deildinni. Stöðva þurfti leikinn í rúman hálftíma vegna slæmra meiðsla hans. Jack Grealish og Harry Maguire snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af EM í sumar. Ivan Toney, Aaron Ramsdale og Ben White fá hins vegar ekki sæti í hópnum, sem og Luke Shaw og Jude Bellingham sem eru meiddir. Þá tilkynnti Kieran Trippier í dag að hann væri hættur með landsliðinu. Eftir leikinn við Íra, sem er laugardaginn 7. september, mæta Englendingar liði Finnlands. Enski hópurinn gegn Írum og Finnum: Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Markmenn: Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United). Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Levi Colwill (Chelsea), Marc Guehi (Crystal Palace), Ezri Konsa (Aston Villa),Rico Lewis (Manchester City),Tino Livramento (Newcastle United), Harry Maguire (Manchester United), John Stones (Manchester City). Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City), Conor Gallagher (Chelsea), Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest), Angel Gomes (Lille), Kobbie Mainoo (Manchester United), Cole Palmer (Chelsea), Declan Rice (Arsenal). Sóknarmenn: Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Crystal Palace), Anthony Gordon (Newcastle United), Jack Grealish (Manchester City), Harry Kane (Bayern Munich), Noni Madueke (Chelsea), Bukayo Saka (Arsenal), Ollie Watkins (Aston Villa).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49