Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2024 07:02 Sven-Göran Eriksson þegar hann var heiðursgestur á leik með Lazio í maí. Hann gerði liðið að Ítalíumeisturum 2000. getty/Silvia Lore Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19. Fótbolti Krabbamein Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Sjá meira
Eriksson er með krabbamein og á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða. Á föstudaginn kemur út heimildamynd á Amazon Prime um þennan merka mann sem gerði Lazio meðal annars að ítölskum meisturum og var fyrsti útlendingurinn til að taka við enska landsliðinu. Farið verður um víðan völl í myndinni og þar má meðal annars finna eins konar kveðju frá Eriksson. „Ég hef átt gott líf. Ég held við séum öll hrædd við daginn sem við deyjum en dauðinn er hluti af lífinu. Þú verður að sætta þig við það. Þegar uppi verður staðið mun fólk vonandi segja: Já, hann var góður maður en ekki munu allir segja það,“ sagði Eriksson. „Ég vona að mér verði minnst sem jákvæðs manns sem reyndi að gera allt sem hann gat. Ekki vorkenna mér, brosið. Takk fyrir allt, þjálfarar, leikmenn og stuðningsmenn. Þetta hefur verið frábært. Hugsið vel um ykkur og lífið ykkar. Og lifið því. Bless.“ Eriksson þjálfaði víða á löngum ferli en síðasta starf hans var að stýra landsliði Filippseyja 2018-19.
Fótbolti Krabbamein Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Fleiri fréttir Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Sjá meira